Hjá fyrirtækinu starfa reyndir fagmenn sem hafa skapað sér gott orð fyrir hraða og góða þjónustu, fagleg vinnubrögð, góða umgengni og frágang.

ÖLL ÞJÓNUSTA Á EINUM STAÐ

Múrarar okkar taka að sér verkefni svo sem múrverk, breytingar innanhúss, endurnýjun baðherbergja, flotun, flísalagnir og viðgerðir á gömlum steinhúsum. 

Hjá fyrirtækinu starfa reyndir múrbrjótarar sem skapað hafa sér gott orð fyrir fagleg vinnubrögð og góða umgengni og frágang.

Málarar okkar taka að sér alla almenna húsamálun á stórum og smáum byggingum, ýmist eitt eða í samvinnu við byggingaverktaka og fyrirtæki sem sinna utanhússviðgerðum. 

JÁ Iðnaðarmenn starfa allt árið um kring í húsaviðgerðum og -viðhaldi. 

Það er mikilvægt að vel takist við uppsetningu innréttinga og því höfum við réttu mennina í starfið.

Rafvirkjar okkar hafa áralanga reynslu af allri almennri raflagnavinnu. 

Smiðir okkar taka að sér alla tegundir trésmíðavinnu hvort sem er innan- eða utanhúss. 

Pípulagningamenn okkar veita alhliða pípulagningaþjónustu og taka að sér hvaða verk sem er.

INNRÉTTINGAR
stebbimúrari_03.jpg
árni_08.jpg
pétur_014.gif
siggieggerts_01.jpg
Edited Image 2015-6-8-10:20:13 2015-6-8-11:33:9
iStock_000017068165_Large.jpg